Færsluflokkur: Sykurlaust
Sunnudagur, 29. janúar 2012
Salat dressing
150 ml. olía
50 ml. borðedik (eða annað edik)
1 tsk. hvítlauksduft
1 tsk svartur pipar
Öllu skellt í flösku og hrisst rækilega.
Sykurlaust | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 26. mars 2010
Dill salat dressing
1/2 bolli olía
4 msk borðedik (eða annað edik)
1 tsk dill
1/4 tsk salt
1/4 tsk laukduft
1/4 tsk hvítlauksduft
1/4 tsk sinnepsduft
1/4 tsk svartur pipar
Öllu skellt í flösku og hrisst rækilega. Ég nota reyndar háa mjóa sultukrukku undan St. Dalfour sultu.
Sykurlaust | Breytt 29.1.2012 kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 5. mars 2010
Sykurlaus "Heinz" tómatsósa.
240 gr. tómatþykkni (ca 3 1/2 litlar dósir, en 3 eru nóg)
1/2 bolli vatn
1/4 bolli borðedik
1/4 tsk laukduft
1 tsk. salt
1/8 tsk. allrahanda*
1/8 tsk. negull
1/8 tsk. kanill
1/8 tsk hvítlauksduft
Ef uppskrift kallar á þetta krydd og þú átt það ekki til, geturðu auðveldlega blandað saman í jöfnum hlutföllum
- múskati
- kanil
- negul
Sykurlaust | Breytt 29.1.2012 kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Af mbl.is
Viðskipti
- Luckin reynir fyrir sér í Bandaríkjunum
- Heldur upp á 99 og 100 ára afmælið
- Vantrauststillaga Vilhjálms felld með 99,76% greiddra atkvæða
- Alvotech gerir samning um markaðsleyfi í Evrópu
- Íslenskt hugvit skapar gervigreindarlausnir fyrir Bandaríkin
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
- Heiðra OK fyrir sigur ársins í prentþjónustu