Föstudagur, 5. mars 2010
Sykurlaus "Heinz" tómatsósa.
240 gr. tómatþykkni (ca 3 1/2 litlar dósir, en 3 eru nóg)
1/2 bolli vatn
1/4 bolli borðedik
1/4 tsk laukduft
1 tsk. salt
1/8 tsk. allrahanda*
1/8 tsk. negull
1/8 tsk. kanill
1/8 tsk hvítlauksduft
Ef uppskrift kallar á þetta krydd og þú átt það ekki til, geturðu auðveldlega blandað saman í jöfnum hlutföllum
- múskati
- kanil
- negul
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Uppskriftir, Sykurlaust | Breytt 29.1.2012 kl. 11:34 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.