Sunnudagur, 14. mars 2010
Rósmarín brauð
Þessi uppskrift dugar í 2 brauðhleifa.
2 bollar volgt vatn
1 msk. þurrger
1 msk. sykur
1 msk. salt
1/4 bolli olía
1/2 tsk. ítölsk kryddblanda
1 msk. rósmarín (mylja aðeins)
1/4 tsk. svartur pipar
5-6 bollar hveiti eða eftir þörfum.
Fyrri hefing ca. klukkutími og seinni hefing um 30 mín.
Bakað við 190°c í um 40 mín.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Uppskriftir, Brauð og annað bakkelsi | Breytt 29.1.2012 kl. 11:20 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.