Föstudagur, 19. mars 2010
Gulrótarkaka
3 dl. sykur
2 dl. olía
4 egg
4 1/2 dl. hveiti
1 tsk. vanilludropar
2 tsk. lyftiduft
½ tsk. salt
1 tsk. matarsódi
2 tsk. kanill
400 gr. gulrætur (rifnar)
Bakað á 175ºC í ca 45 mín (ca. 75 mín í springformi)
Krem:
120 gr. sólblóma
3½ dl. flórsykur
2 tsk. vanilludropar
200 gr. rjómaostur
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Uppskriftir, Brauð og annað bakkelsi | Breytt 5.4.2015 kl. 15:45 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.