Föstudagur, 26. mars 2010
Dill salat dressing
1/2 bolli olía
4 msk borðedik (eða annað edik)
1 tsk dill
1/4 tsk salt
1/4 tsk laukduft
1/4 tsk hvítlauksduft
1/4 tsk sinnepsduft
1/4 tsk svartur pipar
Öllu skellt í flösku og hrisst rækilega. Ég nota reyndar háa mjóa sultukrukku undan St. Dalfour sultu.
Meginflokkur: Uppskriftir | Aukaflokkur: Sykurlaust | Breytt 29.1.2012 kl. 11:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.