Laugardagur, 10. apríl 2010
Banana muffins
3 bananar (stappaðir)
3/4 bolli sykur
1 egg
1/3 bolli smjör (bráðið)
1 1/2 bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
Bakað við 175°c í um 17 mínútur.
24 muffins.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Uppskriftir, Brauð og annað bakkelsi | Breytt 29.1.2012 kl. 11:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.